Viðburðir og ráðstefnur á okkar vegum
Við njótum þess að miðla þekkingu okkar á mismunandi vegu. Skipuleggjum vefkynningar, fundi og ráðstefnur reglulega. Kynntu þér hér að neðan hvað er á dagskrá, okkur hlakkar til að taka á móti ykkur.
Vefkynningar
Óreglulega en títt eru við með vefkynningar, fjölbreytt og ólíkar áherslur. Við miðlum fréttum, veitum nýja innsýn, hvetjum og ræðum lausnir við flóknar áskoranir. Sjá hér að neðan það sem fyrirhugað er hjá NTI.
Næstu vefkynningar á dagskrá í:
Ráðstefnur
Við skipuleggjum ráðstefnur víðsvegar þar sem við kynnum ýmis viðfangsefni. Þar hefur þú tækifæri á því að hitta aðra í sama iðnaði, læra um þær áskoranir og tækifæri sem framtíðin ber í skauti sér. Sjá hér að neðan það sem fyrirhugað er hjá NTI.
Næstu ráðstefnur á dagskrá í:
Vefkynning - Upptökur
Kynnið ykkur efni og upptökur af vefkynningum þegar það hentar. Einfaldlega veldu kynningu hér að neðan, skráðu þig og við sendum þér vefslóð í netpóstinn þinn.
Sjá vefkynningar:
Verum í sambandi
Óháð atvinnugrein eða faglegum áhuga viljum við heyra frá þér ef þú hefur óskir eða tillögu að viðburði eða viðbrögð við þeim sem haldnar eru.
Þannig miðlum við þekkingu okkar svo að allir fáir sem mest út úr því. Vinsamlegast finndu upplýsingar um tengiliði okkar hér að neðan.
Verum í góðu sambandi.
Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945