Skip to main content Search

 

V-RAY-chaos-logo-200x150.jpg

Fagmannlegar sjóngervingar 

- Fyrir þann sem vinnur í m.a. Revit a 3ds Max

V-Ray er viðbót sem veitir þér möguleikann á því að búa til fagmannlegar sjóngervingar beint úr 3ds Max, Revit, Rhino og SketchUp. 

V-Ray gefur þér tól í formi mynda, myndlífgana (e. animation) eða gagnvirka kerfisþræðinga (e. walkthrough). 

___________

Fjórar ástæður fyrir því að V-Ray verði fyrir valinu

light-structure-red-100.png

Plug-in fyrir Revit sem gefur fagmannlegar niðurstöður 

V-Ray er viðbót fyrir Revit sem gerir þér kleyft að búa til fagmannlegar sjóngervingar beint frá Revit-líkönum. Getur einnig verið sérsniðið að hvaða þörf sem er í hönnunarferlinu. 

data-sync-red-100.png

Samstilltu BIM-líkönin þín í Revit

Vandræðalaus Revit-innleiðing – Allar ákvarðanir halda sér innan Revit verkefnisins án þess að breyta BIM-gagnagrunninum, og allir verkferlar eru framkvæmdir innan Revit án inn-/útflutnings á gögnum. 

cloud-100-red.png

Hækkaðu gæðin á hönnunarferlinu þínu

Beint út úr Revit. Þökk sé raunverulegu lýsingu og proxyútfærsu forritsins, getur þú sparað tíma í eftirvinnslunni og einbeitt þér að hönnunarhugmyndum. 

drawing-red-100.png 

Það er hægt að vinna með eins mörgun ferlum og þú vilt 

Auktu sköpunarverkferlið þitt með eins mörgum örgjövum (CPU og/eða GPU) og þú vilt, bættu við fleiri netþjónum með Swarm, eða auktu reiknigetuna sem vantar með Chaos Cloud. 

Hver hefur not fyrir V-Ray?

Ert þú ...

Arkitekt, hönnuður eða vinnur með sjóngervingu á annan hátt en vinnur einnig með Revit eða Revit LT, þá er V-Ray örugglega fyrir þig. 

V-Ray er viðbót fyrir Revit og önnur forrit sem gerir þér kleyft að búa til fagmannlegar sjóngervingar beint úr Revit líkönum. Þetta opnar möguleikann að skoða, kynna hönnunina þína og að gera kritískar breytingar á hönnuninni á hvaða stigi sem er – allt frá hönnun á skýringarmynd gegnum hönnunarþróunnar og framkvæmdarskjala, og til lokamarkaðsvörunnar. Þegar kemur að gæðum, getur það verið sérsniðið að hvaða kröfu sem er innan hönnunarferlisins, sem hjálpar þér að komast eins nálægt raunveruleikanum og mögulegt er.

V-Ray er samþætt Revit frá og með Autodesk Revit 2015+. 

Verulega nákvæmar upplifanir 
Þú getur sífellt greint hönnunina þína útfrá lýsingunni og raunverulegri endurskini efnisins. Þetta er gert með því að breyta BIM gagnagrunninum þínum.  

Kynntu þér V-Ray nánar

attention icon

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

Viltu fá að vita meira?  

Við höldum reglulega vefnámskeið með mismunandi námsefni og fókus. Skráðu þig á fréttabréfið okkar og fáðu sent til þín boð á vefnámskeið með góðum ráðum og nýjustu þekkingu  

 

Spurningar?

Hafðu gjarnan sambandið við okkur varðandi V-Ray

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)

+354 6998202