NTI CONNECT
BIM í skýinu fyrir alla. NTI CONNECT safnar gögnum af öllum stigum byggingarverkefnisins, frá hönnun til afhendingar, á einn stað. Hér er verkfæri sem einfaldar og er skilvirkt til að mæta sívaxandi eftirspurn eftir stafvæðingu í byggingarverkefnum
Forvitin/n að vita meira?Einn vettvangur !
Hér er verkfæri sem raunverulega hjálpar þér að lyfta upp gæðum og koma samræmingu á hreint – og ekki síst til að fá yfirsýn yfir verkefnin í sambandi við tíma, kostnað og gæði. NTI CONNECT er skýjalausn sem dregur saman gögn á öllum stigum verkefnisins og gefur færi á að safna þeim á einn stað.
Samvinna

Sameinaðu líkön frá mismunandi greinum og keyrðu í gang öflugt eftirlit á heildarlíkani eftir viðeigandi kröfum og reglugerðum, auka ávinningur felst í einu skrefi lengra en einföld árekstrarstjórnun.
Yfirsýn

Fáðu alhliða yfirsýn yfir BIM verkefnin þín og tryggðu að BIM líkönin þín séu alltaf með nýjustu upplýsingar.
Notendastýring

Stjórnaðu notendum þínum auðveldlega á miðlægan hátt og úthlutaðu þeim verkefnum.
SPECLýsingartól, sem er notað til að búa til lýsingar sem tengjast byggingunni. |
PARTByggingarhlutagagnagrunnur til að halda utan um byggingarhluta fyrirtækisins á einum stað og opna gögn í byggingarlíkönunum. |
VIEWLeyfir hverjum sem er að skoða líkön og teikningar beint í vafra. |
Arkitema um NTI CONNECT
"Sem Revit notandi er það kostur að við getum auðveldlega fundið byggingarhluta og fengið almenna yfirsýn yfir byggingarhluta okkar í þrívíddarlíkaninu. Þetta er hægt með byggingarhlutavafranum [Part] sem auðvelt er að nota beint í Revit líkanavinnunni."
NTI er Autodesk Forge Certified Systems Integrator

NTI hefur staðfesta reynslu við að hjálpa viðskiptavinum við það að koma skýjalausnum á fót sem nota Forge. Við hjálpum þér við nýsköpun, getum stutt við og þróað viðbætur (öpp) á fyrirliggjandi kerfi eða hjálpað við að þróa sérsniðnar Forge-lausnir.
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945