Skip to main content Search

NTI CONNECT – PARTS

Skýbundin stjórnun byggingarhluta. Fullkomin stjórn á byggingarhlutum fyrirtækisins á einum stað og opnaðu fyrir gögn í byggingarlíkönunum


PARTS er ein eining í NTI CONNECT 

 

PARTS færð þú með skýjagrunni NTI CONNECT. Varan gerir þér kleift að halda utan um byggingarhluta fyrirtækisins á einum stað, opna gögn í byggingarlíkönunum og uppfæra upplýsingar. PARTS styður ma. BIM7AA, CCI, CCS ofl.

 

Sparaðu tíma
clock-100-red.png

Sparaðu tíma þegar þú þarft finna og bæta við “families” í Revit 

Fáðu betri yfirsýn
data-insight-100-red.png

Fáðu yfirsýn yfir byggingarhluti sem notaðir eru í hinum ýmsu Revit gerðum og athugaðu hvort þeir fylgi stöðlum fyrirtækisins.

Þinn eigin strúktúr 
massive-structure-red-100.png

Búðu til þína eigin vörulista yfir byggingarhluta. Veldu hvort þau eru byggð upp á efnisgerðum eða byggingartegundum eftir þínum þörfum.

Auðveldir gagnaútflutningar 
data-sync-red-100.png

Samstilltu Revit módelin þín við byggingarhlutastjórnun og dragðu gögn beint út í Excel.

ORBICON A/S hefur þetta að segja um NTI CONNECT – PARTS

Með NTI CONNECT – PARTS, hefur Orbicon dregið það besta fram úr líkönunum. Við notumst ekki lengur við hugbúnað þriðju aðila til þess að niðurhala byggingarhlutum. Þetta ferli er innbygt inní Revit og við getum náð í staðlana okkar beint úr skýinu. Þessi eining gerir okkur kleyft að búa til samræmd verkefni þar sem gögn og geometría er aðgengileg öllum viðkomandi

RENÉ WIEBEN ANDERSEN

BIM SÉRFRÆÐINGUR

Hér eru nokkur skjáskot úr PARTS

Þrír mikilvægustu hlutirnir í NTI CONNECT – PARTS

Finndu og bættu við byggingarhlutum (families) í verkefnið

Til að bæta við byggingarhlut í byggingarlíkanið, getur þú auðveldlega leitað að því í “Building Part Browser” – með því að smella á “Insert” ertu beintengdur líkanagerðinni. Þetta er snöggt og einfalt. Þetta hefur það í för með sér að í staðinn fyrir að leita að byggingarhlut í tölvunni þinni, getur þú einbeitt þér að því að skila frá þér góðu verki.

Byggðu þína eigin vörulista yfir byggingarhluta

Með PARTS geturðu sett saman þinn eigin vörulista yfir byggingarhluta. Þegar þú hleður upp byggingarhlutum eru þeir tengdir við staðal. Þú ákveður hvernig þú vilt skipuleggja staðla þína - td eftir efni, byggingargerð eða einhverju allt öðru. Staðlarnir eru tengdir verkefnum þínum og þannig geturðu tryggt að þeir byggingarhlutar sem koma úr stöðlum þínum séu notaðir.

Dragðu út gögnin sem þú þarft fljótt og auðveldlega

Þegar gögn eru samstillt við PARTS hafa allir þátttakendur verkefnisins aðgang að gögnum sem eru í byggingarlíkönunum. Hægt verður að sjá öll gögn sem finnast um byggingarhluta Revit. Þú getur búið til þína eigin byggingaríhlutalista og flutt þá út í Microsoft Excel til frekari vinnslu.

Þannig er NTI CONNECT byggt upp

NTI CONNECT byggist upp á einingum (e. modular). Þú velur þér einingar sem mæta þínum þörfum. 
Lestu um NTI CONNECT hér.


Þú hefur úr eftirfarandi NTI CONNECT einingum velja: 

SPECS

Lýsingartól, sem er notað til að búa til lýsingar, staðla þær, sem tengjast framkvæmdum eða byggingunni.

Lestu meira hér

 

PARTS

Byggingarhlutagagnagrunnur til að halda utan um byggingarhluta á einum stað og opna gögn í byggingarlíkönunum.

 

 

VIEW

Gerir öllum kleyft að sjá líkön og teikningar í netvafranum í tölvunni, spjaldtölvunni eða símanum (iO eða Android).

Lestu meira hér

 

Forvitin/n að vita meira?

Verum í góðu sambandi

Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)

+354 5371945