NTI CONNECT – SPECS
Skýtengd lýsingartól sem tryggir samræmda lýsingu þvert á verkefni og gerir þér kleift að búa til tilboðslista fljótt
Sparaðu tíma með sniðmátum
Búðu til þín eigin sniðmát fyrir verkefnin og styttu tíma við útgáfu á lýsingunum
Notendavænir tilboðslistar
Tengdu byggingarhlutana þína úr faglíkönunum við byggingaríhlutalýsingarnar og miðlaðu áfram, auðveldlega, tilboðslistum yfir í Excel eða XML
Náðu að viðhalda almennri yfirsýn
Öðlastu snögga yfirsýn af lýsingarskjölunum og sjáðu uppbygginguna af „project documents“
Skapaðu samræmi við byggingarlíkönin
Tengdu byggingarhluta (families) úr líkönum þínum beint við lýsingarnar og skapaðu samræmi í verkefnaefninu
Þetta hafa CREO Arkitekter að segja um SPECS
Með aðstoð SPECS er nú auðveldara fyrir okkur að tengja byggingarhluta úr líkönum í Revit við lýsingarnar og fá fljótt og heildstætt yfirlit yfir lýsingarskjölin og tengsl skjalanna.
Hér eru nokkur skjáskot úr SPECS
SPECSLýsingartól, sem er notað til að búa til lýsingar, staðla þær, sem tengjast framkvæmdum eða byggingunni.
|
PARTSByggingarhlutagagnagrunnur til að halda utan um byggingarhluta á einum stað og opna gögn í byggingarlíkönunum.
|
VIEWGerir öllum kleyft að sjá líkön og teikningar í netvafranum í tölvunni, spjaldtölvunni eða símanum (iO eða Android).
|
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu
Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945