E-learning í gegnum My NTI Academy
Lærðu hvar og hvenær sem er
My NTI Academy e-learning
My NTI Academy e-learning er hluti af kennsluvefsins My NTI Academy.
Með því að bæta við e-learning aðgangi færðu aðgang að yfir 150 mismunandi námskeiðum, eins og Autodesk, Bluebeam, BIM Basics, ISO 19650 Global BIM staðlar, Microsoft og Adobe. Efnið uppfærist sjálfkrafa þegar nýjar hugbúnaðarútgáfur eru gefnar út.
Kostirnir við þjónustuna:
Aðgangur að yfir 150 vefnámskeiðum allan sólarhringinn – allt árið um kring
Greindu hvar þú getur eflt þekkingu þína og fáðu námsáætlun.
Veldu úr fjölbreyttum námsaðferðum
Yfirlit yfir e-learning námskeið
Autodesk
AutoCAD 2D Drafting and Annotation
AutoCAD 3D
AutoCAD Advanced
AutoCAD Bill of Materials – Advanced Workflows
AutoCAD Architecture
Civil 3D
Civil 3D Advanced Concepts
Civil 3D - Subassemblies and Assemblies
Vehicle Tracking for Site Design
GIS for Civil 3D Projects
AutoCAD Electrical
AutoCAD LT
AutoCAD Map 3D
AutoCAD Mechanical
AutoCAD MEP
AutoCAD P&ID
AutoCAD Plant 3D
Autodesk 3ds Max
Autodesk 3ds Max Advanced Concepts
Autodesk Advance Steel Essentials
Autodesk BIM 360 Docs
Autodesk BIM 360 Field
Autodesk BIM 360 Glue
Autodesk Dynamo
Autodesk FormIt 360
Autodesk Fusion 360
Autodesk Construction Cloud
Autodesk Infraworks 360
InfraWorks to Civil 3D Roundtrip
Survey Database Setup and Use
Autodesk Inventor
Autodesk Inventor iLogic
Autodesk Inventor Professional
Autodesk Inventor Routed Systems
Autodesk Inventor for BIM
Autodesk Maya Animation
Autodesk Maya Modeling
Autodesk Moldflow Adviser
Autodesk Moldflow Insight
Autodesk Nastran In-CAD
Autodesk Navisworks Manage
Autodesk Navisworks Simulate
Autodesk Raster Design
Autodesk ReCap
Autodesk ReCap Pro
Autodesk Revit Advanced Concepts
Autodesk Revit Architecture
Autodesk Revit Families
Autodesk Revit Generative Design
Autodesk Revit MEP
Autodesk Revit Structure
Autodesk Revit Structure Advanced
Autodesk Robot Structural
Autodesk Revit - Robot Interoperability
Autodesk Simulation Mechanical
Autodesk Vault Basic
Autodesk Vault Professional
Autodesk Vault Workgroup
Autodesk Vehicle Tracking
New for 3ds Max
New for AutoCAD
New for Inventor
New for Navisworks
New for AutoCAD Plant 3D
New for Revit
New for Vault
BIM Basics
BIM 101 – Introduction
BIM 102 – Collaborative BIM
BIM 110 – BIM for Architects
BIM 120 – BIM for Contractors
BIM 130 – BIM for MEP Engineers
BIM 140 – BIM for the Owner Team
BIM 150 – BIM for the Structural Engineers
BIM Adoption for Small and Mid-size Enterprises
BIM Track
Why BIM Track?
BIM Track – Project Administrator – Hub Managers
ISO 19650 Global BIM Standards
BIM Fundamentals
BIM Acronyms
Information Management Principles According to ISO 19650 (Part 1-5)
BIM Roles and Responsibilities
BIM & Collaborative Working
BIM Commercials
BIM During an Asset Lifecycle
BIM Global Differences
BIM Terminology
BIM Dimensions and Documents
The Importance of Data
BIM & ISO 19650 Summarized
BIM Appointing Party Documentation
COBie
Cobie What is it - user introduction
Delivering COBie, Ifc & Classification Live Architectural Walkthrough
(Section 10.A)
Delivering COBie, Ifc & Classification Live MEP Walkthrough
(Section 10.M)
Part 1- Overview of Information Management COBie
(Sections A & B)
Part 2- The BIM Interoperability Tools COBie Extension
(Sections 1, 2 & 3)
Part 5- COBie Validation (Sections 6 & 7)
Primavera
Introduction to Primavera P6 Professional
Cost Management in Primavera P6 Professional
Essential Activity Codes in Primavera P6
Progress Updating in Primavera P6
Project Baselines in Primavera P6
Resource Management in Primavera P6
Scheduling in Primavera P6
NTI
NTI FOR REVIT
MagiCAD
MagiCAD Revit Coordinates
MagiCAD Clash Detection
MagiCAD Create
MagiCAD Provision for Builders work openings (BWO)
MagiCAD Running Index and Merge Parameters
MagiCAD Starting a Project
MagiCAD Supports and Hangers
Bluebeam
Bluebeam Revu Fundamentals
Bluebeam Revu Intermediate
Microsoft
Microsoft Access
Microsoft Excel
Microsoft Outlook
Microsoft PowerPoint
Microsoft Project
Microsoft Publisher
Microsoft Word
Windows 10 Essentials
Windows 10 Power Users*
Windows 10 Administration*
Microsoft Word 2019 Essentials
Microsoft Word 2019 Power Users*
Microsoft Word 2019 Pro*
Microsoft Excel 2019 Beginners
Microsoft Excel 2019 Essentials
Microsoft Excel 2019 Power Users
Microsoft Excel 2019 Pro*
Microsoft PowerPoint 2019 Essentials
Microsoft PowerPoint 2019 Power Users
Microsoft PowerPoint 2019 Pro
Microsoft Outlook 2019 Essentials
Microsoft Outlook 2019 Power Users
Microsoft Outlook 2019 Pro
Office 365: Office Online
Microsoft Teams
SharePoint Online 2019: Essentials
SharePoint Online 2019: Power Users*
Office 365: Power BI
Project Online Essentials 2019
Project Online Power Users 2019*
Office 365 Calendar*
Office 365 Administration (for the Non-IT Admin)*
Office 365 People*
Office 365 Tasks*
Office 365 Groups*
Office 365: Stream*
Skype for Business*
McNeel
Grasshopper Level 1
Rhino Level 1
Rhino Level 2
Rhino Level 3
Adobe
Getting Started -Adobe Acrobat DC
Adobe InDesign CC -Level 1
Adobe InDesign Level 2: Unlocking Creativity
Adobe InDesign Level 3: Mastering Page Layout and Design
Adobe InDesign Level 4:Mastering Text Formatting and Workflow
Adobe InDesign: Leve 5: Mastering Styles
Adobe InDesign: Level 6: Mastering Images and Color
Adobe InDesign: Level 7: Mastering Text & Layout
Adobe InDesign: Level 8: Mastering Tables
Adobe InDesign: Level 9: Prepare Docs for Print and PDF
Adobe InDesign: Level 10: Interactive Forms
Adobe Illustrator CC -Level 1
Adobe Illustrator CC -Level 2
Adobe Photoshop: Mastering the Essentials for Beginners (Level 1)
Adobe Photoshop Essentials Crash Course: A Postcard Project (Level 2)
Photoshop from the Ground Up: A Practical Guide to Image Editing (Level 2)
Adobe Photoshop Selection Fundamentals: Key skills for Image Manipulation (Level 3)
Adobe Photoshop Level 3: Selection Fundamentals
Adobe Photoshop Level 4: Masking Fundamentals
Adobe Photoshop Level 5: Advanced Masking
Adobe Photoshop Level 6: Pen Tool Fundamentals
Adobe Photoshop Level 7: Mastering RAW Image Editing
Adobe Photoshop Level 8: Restoration and Retouching
Dassault Systèmes
SOLIDWORKS
Bentley
Microstation
Revizto
A Technical Introduction to Revizto
Trimble
Sketchup
Personal development
Total Leadership:
Emotional Intelligence
Great Relationships
Presentation Skills
Innovation and Problem Solving
Stress Management
Safety Program Implementation
Emotional Experience Creation
Introduction to the Supervisory Balance
Attract and Retain the Best People
Communication Skills
Time Management
Training the Trainer
Human Resources
Unconscious Bias
Building a Diverse Organisation
HR Compliance
Introduction to neurodiversity
Microaggressions
General Management
Remote working 101 (CPD certified)
Data compliance and security
Cyber Security Awareness
People and Communication skills
Communication & Influence
Difficult Conversations: How To Master Them
Goal & Task Prioritization
Health & Well-being
Emotional Life Skills @ Work
Introduction to Emotional Intelligence
Navigating Workplace Relationships
Stress, Anxiousness and Anxiety
General Personal Development
Creativity and Innovation
Crucial Conversations
Resilience Module
Work Hacks: Go Green
SKOÐAÐU ÖLL E-LEARNING NÁMSKEIÐIN HÉR
(Opnast í nýjum glugga)
Byrjaðu strax – keyptu e-learning beint í netversluninni okkar hér:
E-learning fyrir alla
Kerfið er sveigjanlegt og auðvelt að aðlaga að bæði einstaklingum og fyrirtækjum, óháð stærð og þörfum.
Fyrirtækjalausn
E-learning lausnin okkar fyrir fyrirtæki er mjög sveigjanleg og auðvelt að aðlaga að þörfum hvers fyrirtækis. Allt fer fram í einu kerfi, þar sem þið getið auðveldlega stjórnað notendum og aðgang að námskeiðum eftir þörfum. Auk grunnvirkni fáið þið möguleika á að búa til ykkar eigið efni, aðlaga námsferla að vinnubrögðum fyrirtækisins og móta námsupplifunina í takt við markmið og þekkingarþarfir. Kynntu þér möguleikana hér:
Þetta hafa notendur að segja um
My NTI Academy - E-learning
Sveigjanleg lausn til að auka og halda færni
"Með því að nota e-learning geta allir ráðgjafar þjálfað færni sína í t.d. Autodesk Inventor. Það þarf kannski að rifja upp ákveðna útgáfu eða sérstakt færnissvið innan Inventor sem maður hefur ekki unnið með nýlega. Svo getum við líka haft kennsluna alveg sérhæfða þannig að Inventor-sérfræðingarnir okkar þurfi ekki að byrja frá grunni þegar þarf að rifja upp eina ákveðna aðgerð í forritinu."
Meira en bara e-learning
E-learning fer fram á kennsluvefnum My NTI Academy,sem er fullbúið námsumhverfi (LMS – Learning Management System). Þar geturðu haldið utan um, þróað og fylgst með námskeiðum á einfaldan hátt.
Lausnin er sveigjanleg og skalanleg, og auðvelt er að aðlaga hana að þörfum fyrirtækisins.
Kynntu þér My NTI Academy og skoðaðu mismunandi fyrirtækjalausnir hér:
Mismunandi námsaðferðir í e-learning með My NTI Academy
Fólk lærir á mismunandi vegu – það sem hentar einum virkar kannski ekki fyrir annan. Með e-learning í gegnum My NTI Academy ræður þú sjálf(ur) hvernig þú vilt læra: hvort sem það er með myndböndum, verklegum æfingum þar sem þú leysir raunveruleg verkefni í hugbúnaðinum, eða með lestrar- og hlustunarefni. Þú getur líka blandað aðferðum saman eftir því hvað hentar þér best.
Hér fyrir neðan geturðu kynnt þér helstu námsaðferðirnar sem í boði eru í e-learning með My NTI Academy.
Fáðu aðstoð á meðan þú vinnur með viðbótinni (Plugin)Með e-learning frá My NTI Academy færðu viðbótina (plugin) sem má setja beint inn í Autodesk-forritin þín.Hún veitir þér aðstoð þegar þú þarft á henni að halda – jafnvel á meðan þú ert að vinna í hugbúnaðinum. Þetta eykur framleiðni og sparar dýrmætan tíma sem annars færi í að leita hjálpar hjá samstarfsfólki. Þú færð einnig námskeiðstillögur byggðar á því hvernig þú notar verkfærin. Viðbótin er í boði fyrir meðal annars AutoCAD, AutoCAD Civil 3D, AutoCAD Plant 3D, Autodesk Inventor, Navisworks og Revit. |
Taktu próf og finndu út hvað vantar upp áGet Insights er viðbót sem fylgir með þegar þú bætir við e-learning aðgangi. Þar getur þú – eða starfsfólkið þitt – tekið próf sem hjálpa til við að greina hvað vantar upp á í þekkingunni. Byggt á niðurstöðum prófsins útbýr kerfið einstaklingsbundna námsáætlun með viðeigandi námskeiðum úr e-learning safninu. Þannig er auðvelt að vinna markvisst með þau atriði sem skipta máli. Þú getur einnig haldið stjórnendum upplýstum um framvindu, og sem stjórnandi færðu skýra og gagnsæja yfirsýn yfir námsferla starfsfólksins.
|
Skilvirk þekkingarstýring með sérsniðnum námsleiðumAf hverju að læra það sem þú kannt nú þegar? Með sérsniðnum námsleiðum færðu fljóta greiningu á þekkingu og hæfni. Þannig geturðu einbeitt þér að því sem raunverulega þarf að styrkja, í stað þess að eyða tíma í efni sem þú ert þegar vel að þér í. Sérsniðnar námsleiðir nýtast einnig við undirbúning og móttöku nýrra starfsmanna, þar sem þær veita góða innsýn í færni þeirra í mismunandi hugbúnaði. |
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu
Sölufulltrúi
+354 537 1945
