Stafrænar lausnir fyrir hönnun, mannvirki og iðnað
Við erum einn af stærstu birgjum Evrópu fyrir lausnir og þjónustu þar sem við tökum til allra þátta fyrirtækis fyrir CAD, CAM, BIM, GIS, skjalastjórnun og innleiðingar - allt frá ráðgjöf og þarfagreiningu í gegnum vél- og hugbúnað til þjálfunar, viðhalds og stuðnings. Smelltu á eitt af svæðunum hér að neðan og kynntu þér málið …