Skip to main content Search

Fínstilltu vinnuferlið

Sérhugbúnaðarlausnir okkar eru hannaðar til að bæta daglega ferla þína og tryggja að þú getir skilað hágæða verkefnum.


NTI-vörur

NTI vörur eru staðlaðar lausnir sem stöðugt eru í þróun. Þær eru hannaðar til að mæta daglegum þörfum kröfuharðra viðskiptavina.

Ef þú vinnur með Inventor, Vault, Plant 3D eða Revit getur þú treyst á að lausnir NTI veiti stuðning í daglegu starfi, hjálpi þér að vinna með stöðluð gögn og auki yfirsýn, skipulag og öryggi í afgreiðslu.

Vertu í sambandi ef þú vilt kynningu.

Hafir þú áhuga á reynsluleyfi (trial) þá hafðu samband.

Iðnaður og hönnun

Viltu uppfærðar, langtíma og sjálfbærar hugbúnaðarlausnir fyrir framtíðarhönnun, smíði og vöruþróun innan iðnaðarins? Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval.

Sjá úrval

Mannvirki og BIM

Notendur NTI "app-a" einfalda daglega vinnu, verða skilvirkari og fyrr til að svara á tímum aukinnar eftirspurnar við stafvæðingu í byggingarverkefnum. Hvort sem þú ert arkitekt, verkfræðingur eða verktaki, þá dreymir þig ábyggilega um gott og tryggt utanumhald, samræmi í ferlum, öryggi og gæði í verkefnunum.

  • NTI FOR REVIT - Úr þrívídd yfir í BIM!

  • NTI BIDCO - Skilvirk útboðsstjórnun

  • NTI COMANAGE-Skilvirk stjórnun BIM gagna

  • NTI CONNECT - BIM skýjalausn fyrir alla

  • NTI ROUTE - Mál og teikning á leiðarbrautum

  • NTI Plant - Finndu bestu lausnina fyrir vinnslumannvirki