Fínstilltu vinnuferlið
Sérhugbúnaðarlausnir okkar eru hannaðar til að bæta daglega ferla þína og tryggja að þú getir skilað hágæða verkefnum.
Okkar sérhæfðu NTI vörur
Okkar vörur eru staðlaðar lausnir sem stöðugt eru í þróun og eru hannaðar til að mæta sérstökum daglegum þörfum kröfuharðra viðskiptavina
Ef þú vinnur með Autodesk Inventor, Vault eða Revit munu viðbætur okkar veita þér lausn sem tryggir að þú vinnir með stöðluð gögn og færð betri yfirsýn og skipulag.
Iðnaður og hönnun
Viltu uppfærðar, langtíma og sjálfbærar hugbúnaðarlausnir fyrir framtíðarhönnun, smíði og vöruþróun innan iðnaðarins? Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval.
Mannvirkjaiðnaðurinn og BIM
Notendur NTI kerfi einfalda daglega vinnu, verða um leið skilvirkari til að svara aukinni eftirspurn við stafvæðingu í byggingarverkefnum. Hvort sem þú ert arkitekt, verkfræðingur eða verktaki í byggingariðnaðinum, þá dreymir þig ábyggilega um gott utanumhald, samræmi og gæði á verkefnunum þínum.
- NTI CONNECT - BIM skýjalausn fyrir hvern sem er
- NTI CONNECT PARTS - Fyrir byggingaflokkun
- NTI CONNECT SPECS - Fyrir byggingalýsingar
- NTI CONNECT VIEW - Öflugasti viewer-inn á markaðnum
- NTI FOR REVIT - Úr þrívídd yfir í BIM!
Viðbætur fyrir
Autodesk
Með NTI vörur færðu ómissandi fítusa til að besta, sjálfvirknisvæða og straumlínulaga daglega notkun þína á Autodesk hugbúnaði.
- NTI FOR INVENTOR - Frá gögnum til lausna
- NTI FOR REVIT - Frá 3D í BIM
- NTI TOOLS Plant - Finndu bestu lausnina fyrir vinnslumannvirki
- NTI ROUTE - Tól fyrir hönnun loftræstiskerfa, rafmagns- og pípulagna
Hafðu samband við okkur um meiri upplýsingar eða fá leyfi til að prófa.