My NTI Academy E-learning
Þekkingsetur, verkfæri og "tricks" fyrir þá vilja bæta færni sína
1.
Alltaf við hendina
Sama á hvaða tíma sólarhrings og sama hvar þú ert geturðu tileinkað þér nýtt efni, þekkingu og færni þegar þér hentar. Þú þarft ekki að bíða eftir að ákveðið námskeið fari í gang.
2.
Námsaðferðir sem henta þér
Þú getur notað mismunandi námsaðferðir: Allt frá sýnikennslu á myndbandsupptökum að verklegum æfingum þar sem þú leysir raunveruleg verkefni yfir í lesa-hlusta-læra námsefni.
3.
Námið fer fram á þínum hraða
Þú lærir á þeim hraða sem hentar þér. Þú getur farið hratt yfir, úr einu verkefni í næsta, en einnig farið til baka. Tekið út og gert ákveðið verkefni aftur til að kanna hvort nýja þekkingin sé örugglega á sínum stað.
4.
Markvisst nám
Útbúa má ferla með ákveðið innihald sem passar nákvæmlega við þarfir hvers starfsmanns/þátttakenda/nemanda þannig að tíminn nýtist mest og best til að læra.
5.
Sérsniðin eða sveigjanleg lausn
Þú getur hraðað eða hægt á námsferlinu til að nýta betur þau tímabil þar sem er minna eða meira að gera í hefðbundinni starfsemi fyrirtækisins.
Þetta hafa notendur að segja um
My NTI Academy - E-learning
Topteam
72% aðspurðra fyrirtækja eru þeirrar skoðunar að e-learning stuðli að auknum samkeppnishæfileika. Hjá Topteam hefur e-learning svo sannarlega sýnt sig að vera rétta lausnin þar sem kerfið er í senn skilvirkt og sveigjanlegt og hægt er að hraða eða hægja á námsstarfseminni eftir þörfum, sem aftur tryggir aukna færni en ekki síður að ný kunnátta glatist ekki.
Sveigjanleg lausn til að auka og halda færni
"Með því að nota e-learning geta allir ráðgjafar þjálfað færni sína í t.d. Autodesk Inventor. Það þarf kannski að rifja upp ákveðna útgáfu eða sérstakt færnissvið innan Inventor sem maður hefur ekki unnið með nýlega. Svo getum við líka haft kennsluna alveg sérhæfða þannig að Inventor-sérfræðingarnir okkar þurfi ekki að byrja frá grunni þegar þarf að rifja upp eina ákveðna aðgerð í forritinu."
Vissir þú ....
60 %60% minni tími fer í námið með e-learning en hefðbundnum námskeiðum |
5XÞú lærir fimm sinnum meira gegnum e-learning en gegnum venjuleg námskeið án þess að auka námstímann. |
E-learning fyrir fyrirtæki og einstaklinga
E-learning fæst bæði sem einstaklings- og fyrirtækislausnir fyrir nákvæmlega þann fjölda notenda sem þú biður um. Þú finnur fleiri upplýsingar um þessa möguleika hér fyrir neðan.
Fyrir einstaklinginn
|
Fyrir allt fyrirtækið
|
Fyrir fyrirtækið plús aukapakki
|
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu
Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945