Persónuleg þjálfun á netinu
Einkaþjálfun á netinu er tilvalin fyrir þá sem vilja byrja fljótt. En líka fyrir þig sem vilt dýpka þekkingu þína og þróa hana frekar – eða bara hagræða daglegu starfi.
Hópkennsla
NTI vefkennsla með leiðbeinanda býður uppá hefðbundna kennslu, en á einfaldari hátt.
Námskeiðin eru sundurliðuð og hnitmiðuð í takt við viðfangsefni svo að þú fáir svör við áskorunum þínum fljót og örugglega. Þátttakendur fá viðeigandi og krefjandi verkefni á meðan kennslan stendur yfir.
Allir þátttakendur fá aðgang að viðeigandi hugbúnað á meðan kennsla stendur yfir.
Kennslan er tekin upp og gerð aðgengileg fyrir þátttakendur í gegnum My NTI Academy.
Sýnishorn af stöðluðum vefnámskeiðum
Þessar einingar eru hannaðar fyrir þá sem eru með grunnþekkinguna til staðar og vilja bæta við sig kunnáttu. Ef þú ert ekki viss um hvaða einingar henta þér best, þá ekki hika við að hafa samband við okkur!
Námskeiðalýsingarnar eru á dönsku, sem stendur, en kennslan fram á ensku eða dönsku, jafnvel íslensku.
Úrval námskeiða má á síðum NTI Group, webshop. Vefnámskeið NTI A/S má sjá hér, NTI Academy Webshop
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu
Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945