Sérfræðingar á hverju sviði
Við horfum stöðugt fram á veginn og leggjum til hugmyndir fyrir bótum í iðnaði hvers konar, hönnun og vöruþróun við hvert tækifæri. Með yfir 75 ára starfsferil að baki, 35 ára reynslu af tölvuvæddri teiknivinnu (CAD) og áherslu á nútíma viðskiptaþróun erum við fremsti ráðgjafi Norður-Evrópu á okkar sviði.
Við styrkjum viðskiptaþróun þína með langtíma lausnum, óháð því hvort þú viljir stofna fyrirtæki á réttan hátt, færa fyrirtækið á næsta stig eða til að víkka markaðshlutdeildina. Þú þekkir fyrirtæki þitt og markmiðin - Við erum sérfræðingar í skilvirkum vinnubrögðum á sviði hönnunar og þróunar. Saman gerum við þig betri og samkeppnishæfari á hörðum markaði.
Hér að neðan má lesa um hvað við höfum uppá að bjóða fyrir þinn iðnað en einnig er þér velkomið að hafa samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.