Skip to main content Search

NTI FOR REVIT

Frá 3D yfir í BIM

Lestu um nýjustu útgáfuna hér

Flýttu fyrir BIM-ferlunum!

NTI FYRIR REVIT er viðbót við Autodesk Revit sem býður upp á hið fullkomna verkfæri til að vinna á mun snjallari máta í daglegum ferlum í Revit.

Mörgum Revit-notendum finnst vanta uppbyggingu á milli líkana og yfirsýn yfir líkön, teikningar og eiginleika; ósamkvæmni í gögnum í líkönum leiðir til fjölda villa og skorts á gæðum og útgáfa og útflutningur á öðrum líkönum til annarra kerfa tekur mjög langan tíma.

Ímyndaðu þér verkfæri sem flýtir fyrir vinnuferlum, hámarkar gæði gagna í BIM-líkönum og sparar þér tíma.

NTI FOR REVIT býður upp á lausn sem byggir á fleiri en 100 aðgerðum fyrir flestar áskoranir í Revit sem gagnast öllum aðilum sem taka þátt í BIM-verkefni.

Varan er sveigjanleg og getur sett saman fjölda aðgerða með mismunandi markmið og verkferla.  

Við erum með yfir 100 aðgerðir fyrir þig

sem virka m.a. fyrir ...

Það er til lausn fyrir flestar áskoranir í Revit

NTI FOR REVIT fyllir upp í mörg þau göt sem er að finna í Autodesk Revit og tengjast staðbundnum byggingareglugerðum markaðsins. Þar að auki styður NTI FOR REVIT IKT-kröfur byggingarframkvæmda fyrir t.d. nafngift, flokkun, eiginleikagögn og byggingarhluta.  

Hér sérðu fjölda áskorana sem þú finnur lausn á í NTI FOR REVIT.

Find & Select

Áskorun

Það getur verið krefjandi að finna hluti eftir flokkum, family, types og parameter-filter.

Lausn

Með aðgerðinni Find & Select sparar þú tíma við að fletta í líkönum og það tekur styttri tíma til að gera breytingar og það er auðveldara að fá aðgang að einingum og auðveldara að fá yfirsýn.

Sjá aðgerðir Find & Select hér

Stutt kynningarmyndband: Find & Select

Finndu hluti auðveldlega með því að sía eftir flokkum, family, types og parameter-filter

Horfðu á myndbandið hér

Color Composer

Áskorun

Skortur á sjónrænni yfirsýn yfir gögn um eiginleika líkans gerir erfitt fyrir um að sannreyna eigin vinnu ásamt því að eiga í samskiptum við ytri samstarfsfélaga og viðskiptavini.

Lausn

Með aðgerðinni Color Composer færðu einstaka sjónræna yfirsýn svo þú getur athugað samhæfingu og frágang í eigin vinnu ásamt því að fá frábært samskiptaverkfæri þvert á eiginleika líkans.

Sjá aðgerðir Color Composer hér

Stutt kynningarmyndband: Color Composer

Litaðu valda þætti í líkaninu til að fá einstaka sjónræna yfirsýn.

Horfðu á myndbandið hér

Excel Tools

Áskorun

Það getur reynst erfitt að hafa umsjón með og samræma gögn sem ekki eru með Revit-notendum til að ná samkvæmni bæði í gögnum og líkönum.

Lausn

Með aðgerðinni Excel Tools getur þú á fljótlegan og auðveldan máta haft umsjón með og og varðveitt gögn í háum gæðum í Excel-verkefnum með hjálp þeirra sem eru ekki Revit-notendur ásamt því að uppfæra líkanið með Excel-tenglum.

Sjá aðgerðir Excel Tools hér

Stutt kynningarmyndband: Excel Tools

Notaðu kraft Excel til að breyta BIM gögnum og koma þeim aftur í líkanið

Horfðu á myndbandið hér

Parameter Copy

Áskorun

Ósamkvæm gögn í líkönum leiða til villna og gæðaskorts.

Lausn

Parameter Copy aðgerðin tryggir að þú auki gæði verkefnisins þíns og tryggir góða gagnauppbyggingu með sjálfvirkri nálgun við aðlögun skjala og forðast þannig villur í líkönum þínum.

Sjá aðgerðir Parameter Copy hér

Stutt kynningarmyndband: Parameter Copy

Sjáðu hvernig þú getur sigrast á upplýsingatakmörkunum staðlaðrar Revit með Parameter Copy.

Horfðu á myndbandið hér

Publish Functions

Áskorun

Það getur verið leiðingjarnt að gera uppfærslur á teikningum og opna BIM líkön fyrir skjöl.

Lausn

Publish Functions tryggir að þú sparar tíma í vinnu þinni með BIM líkön og skjöl, og eykur þar með gæði verkefna.

Sjá aðgerðir Publish Functions hér

Stutt kynningarmyndband: Publish Functions

Sjáðu hvernig þú getur auðveldlega birt skrár á PDF, IFC og CAD.

Horfðu á myndbandið hér

Hver notar NTI FOR REVIT?

Helmingur Revit-viðskiptavina okkar notar NTI FOR REVIT. Viðskiptavinir okkar eru yfirhöfuð allir þeir sem nota BIM í starfi sínu. Þetta geta verið arkitektar, byggingaverkfræðingar og verkfræðingar sem sérhæfa sig í uppsetningu.

VEFFUNDIR-ÓLÍNULEG DAGSKRÁ

Þú getur fengið frekari upplýsingar á vefnámsskeiðum sem hafa verið haldin áður fyrr. Hér er úrval af nokkrum sem vekja ef til vill áhuga þinn:

Notað af fagmönnun

Viðskiptavinir okkar spanna allt frá litlum arkitektastofum til stórra ráðgjafafyrirtækja og allt þar á milli. Þar sem það er mjög auðvelt að byrja að nota NTI TOOLS REVIT upplifa viðskiptavinir okkar einnig að það gagnast þeim fljótlega mjög mikið í daglegum vinnuferlum.

users-icon-nti-tools-revit-100px.png

Notendur í DK:

4000+

company-icon-nti-tools-revit-100px.png

Fyrirtæki í DK:

350+

 

nti-for-revit-virksomheder-episerver.png

Forvitin/n að vita meira?