Skip to main content Search

Bluebeam Revu

Ákjósanlegasta lausnin fyrir PDF-gerð, klippingu og samvinnu í skýinu.

sjá vinsælustu Bluebeam vörurnar

 

Umbreyttu og hagræddu verkferlum sem þú notar í dag! 

Bluebeam Revu auðveldar vinnuna með teikningar, áætlanir, magntökur sem eru í PDF-skráarsniði. Yfir tvær milljónir af fagfólki innan hönnunar og framkvæmdageirans allsstaðar í heiminum nota Bluebeam Revu til bæta samvinnuna og útfæra verkefni á skilvirkrari hátt.  

 

Með Bluebeam Revu færð þú:

  • Betra yfirlit á verkefninu frá byrjun til enda
  • Betri og auðveldari samvinnu í skýinu
  • Hraðari vinnslu á skrám (allt að sex sinnum hraðari í nýjustu útgáfunni)

Bluebeam hjálpar við að ljúka verkefnum tímanlega, með nákvæmari kostnaðaráætlun - með því að einfalda flókna ferla, með rauntímasamvinnu, með félögum sem víðsvegar.

Straumlínulagaðu ferlana þína með Bluebeam Revu, náðu skjótum framförum og bætta framlegð.

 

___________

NTI er Platinum Bluebeam umboðsaðili

BB-Logo-H-PltnmPrtnr-Blue-4x.jpg

___________

Lph Byg A/S

„Bluebeam Revu er nauðsynlegt tæki til að dagleg stjórnun framkvæmda gangi snurðulaust og vel fyrir sig, frá upphafi til enda, klippingar, mælingar og samskipti í gegnum pdf skrár verða allt í einu aðgengilegri fyrir okkur, sem byggingarstjórar. Þetta þýðir að upplýsingarnar sem við miðlum til viðskiptafélaga okkar verða áþreifanlegri og skiljanlegri og þá getum við beitt okkur af meiri fagmennsku í okkar iðnaði.“

Rene Jensen

Byggingarstjóri, Lph Byg A/S

___________

Fjórar ástæður fyrir því að velja Bluebeam

light-structure-red-100.png

Skipulögð og stöðluð vinnubrögð

Sérsniðin verkfærakista (e. Toolset) og stillingar í eigin prófíl. Breyttu skönnuðum teikningum í PDF skjöl með leitanlegum texta, í réttum skala og nýttu þér ýmis tól til að framkvæma fjölda aðgerða til að losna við endurtekningar.

data-sync-red-100.png

Nýttu textaskýringarnar

Sérhönnuð textaskýringartól auðvelda samskipti á milli teyma. Til þess að bæta öryggið halda öflugir textaskýringarlistar í Revu utan um textaskýringar og búa til skýrslur.

cloud-100-red.png

Haltu öllum á sömu blaðsíðu, útgáfu!

Miðstýrðu heilu verkefnunum frá skýinu, bættu við textaskýringum á skjöl með teyminu í rauntíma og skoðaðu nýjustu teikningarnar, hvar og hvenær sem er.

drawing-red-100.png 

Settu saman besta tilboðið þitt

Taktu saman á snöggan og einfaldan hátt nákvæmar málsetningar, með stillalegum mælingartólum, sem hjálpa við að skrásetja raunverulegt umfang verkefnisins og magn sem skilar sér í töflu. Það mun skila öruggari og samkeppnishæfu tilboði.

 

cloud-100-red.png

Bluebeam Cloud (vefur og farsími)

Tengdu skrifstofu og byggingarsvæði og kláraðu verkflæði á ferðinni með Bluebeam Cloud. Bluebeam Cloud gerir þér kleift að nálgast skjölin þín og verkfærasett í Revu í gegnum farsíma og vafra.

  • Vinna hvar sem er í gegnum vefinn eða iOS tæki - engin uppsetning eða uppsetning krafist
  • Fáðu auðveldlega aðgang að verkfærasettunum þínum og Studio Project skránum frá Revu
  • Bjóddu liðsmönnum auðveldlega að merkja og vinna í rauntíma með Markup Editor
  • Meðhöndla áreynslulaust skoðanir á staðnum, RFI og skil á ferðinni með Field Tools

Hvaða áskriftaráætlanir eru í boði?

Bluebeam býður upp á þrjár áskriftarleiðir sem eru sérsniðnar að ýmsum verkefnaþörfum á skrifstofunni og á byggingarsvæðinu. Hver pakki inniheldur Bluebeam (Revu) og Bluebeam Cloud lausnir (vefur og farsíma), auk viðbótareiginleika og þjónustu til að auka framleiðni.

Hér má sjá samantekt hvað er innifalið (einnig er yfirlitið sem PDF hér):

Bluebeam Basics*

Einföld verkfæri til að búa til, merkja og skipuleggja AEC skrifstofu- og verkefnisskjöl.
Skjáborð

Grunnaðgerðir fela í sér:

  • PDF verkfæri fyrir gagnaundirbúning og mörkun
  • Mælingu
  • Rafrænar undirskriftir og ljóslestur
  • SharePoint® og ProjectWise® samþættingar
Ský (vefur & farsími)
  • Auðveld merking og samvinna með Markup Editor

Aukaþjónusta
  • Ótakmarkað miðstýrt geymslusvæði (aðeins Markup Editor)
  • Bluebeam Háskólinn
  • Tæknileg aðstoð

* Bluebeam Basics-notendur geta ekki gert ný Studio-verkefni eða lotur en þeir geta unnið saman í Studio ef þeir fá boð frá Bluebeam Core eða Complete-notendum.

Bluebeam Core

Nauðsynleg verkfæri til að mæla, vinna saman og stjórna litlum til meðalstórum AEC verkefnum.               
Skjáborð

Allar grunnaðgerðir ásamt:

  • Samvinnu í rauntíma með Studio
  • Sérmerkingum
  • Gagnayfirlögn og samanburði
  • Takeoff-verkfærum
  • Stuðningi fyrir AEC-inntak
  • Grundvallarskýrslu um merkingar
Ský (vefur & farsími)
  • Auðveld merking og samvinna með Markup Editor
  • Hafðu stjórn á „punch“, beiðnum um upplýsingar og innsendingum með Field Tools
Aukaþjónusta
  • Ótakmarkað miðstýrt geymslusvæði (Markup Editor og Studio)
  • Samþættingar gerðar af samstarfsaðila
  • Bluebeam Háskólinn
  • Tæknileg aðstoð
  • Upplýsingar um landfræðilega staðsetningu

Bluebeam Complete

Alhliða verkfæri til að flýta fyrir og hagræða flóknum AEC-verkefnum á stórum skala.
Skjáborð

Allar grunnaðgerðir og meginaðgerðir ásamt:

  • Háþróuðum mælingartólum, t.d. rúmmál og vinklar
  • Dýnamískri útfyllingu & fjölda tengla
  • „Batch“ sjálfvirknitóli til að bæta við tenglum, undirskriftum o.fl.
  • Vandaðri skýrslugerð um merkingar úr mörgum skjölum
  • Forskriftarskipunum
Ský (vefur & farsími)
  • Auðveld merking og samvinna með Markup Editor
  • Hafðu stjórn á „punch“, beiðnum um upplýsingar og innsendingum með Field Tools.
Aukaþjónusta
  • Ótakmarkað miðstýrt geymslusvæði (Markup Editor og Studio)
  • Samþættingar gerðar af samstarfsaðila
  • Bluebeam Háskólinn
  • Tæknileg aðstoð
  • Upplýsingar um landfræðilega staðsetningu

___________

Hverjir nota Bluebeam Revu?

Ert þú ...

...arkitekt, verkfræðingur, verktaki, byggingarstjóri, verkkaupi?

Bluebeam Revu er notað í öllum iðnaðargreinum af fagfólki með alla mögulega bakgrunna. Þar má nefna verktaka í mannvirkjagerð sem vinnur mikið með tvívíddar teikningar notar Revu til að reikna út magn og efnisnotkun.

Ef þú ert að vinna með útprentanir (skjöl, gátlista, teikningar oþh.) og vilt stafræna þessi flóknu verkferli. Þá er Revu frábær kostur til þess, til að uppfæra þau vinnubrögð og hætta að prenta á pappír.

Revu er einnig ómetanlegt tól til að reikna út tilboð, við merkingar í hönnunarrýni og úttektum. Einnig virkar það vel sem verkfæri fyrir hvern þann sem býr til og sér um eða vinnur mikið með PDF-skjöl.

Í stuttu máli sagt – fullbúin og fullkomin PDF-lausn á samkeppnishæfu verði.

attention icon

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

attention icon

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

attention icon

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna
 

Ertu nú þegar með maintenance leyfi?

Ef þú ert núverandi viðhaldsviðskiptavinur ættir þú að halda áfram að lesa. Þann 20. september 2022 mun Bluebeam hvetja viðskiptavini með eignaleyfi að breyta leyfum sínum yfir í áskrift. Lestu meira um breytinguna og valkosti þína hér:

Skiptu yfir í áskrift

Bluebeam Revu námskeið

academy-hat-100x100.png

Hér má finna Bluebeam Revu námskeið. Kynntu þér námsefnið og tímasetningar á stökum námskeiðum hér. Kennslan er bæði á dönsku og ensku.

Sjáðu hér námskeið sem eru á dagskrá í vefversluninni okkar og bókaðu!

Vertu með á nótunum?

 

Við höldum reglulega ókeypis Bluebeam Revu veffundi fyrir forvitna, byrjendur og lengra komna.

Ef þú vilt að við látum þig vita þegar næsti Bluebeam Revu veffundur á sér stað þá getur þú skráð þig (skráning fyrir fréttablað NTI) og fengið skilaboð af fyrstu hendi.

Spurningar?

Hafðu endilega samband við okkur með spurningar varðandi Bluebeam

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 537 1945