Skip to main content Search

Sérfræðingar á hverju sviði

Við horfum stöðugt fram á veginn og leggjum til hugmyndir fyrir bótum í iðnaði hvers konar, hönnun og vöruþróun við hvert tækifæri. Með yfir 75 ára starfsferil að baki, 35 ára reynslu af tölvuvæddri teiknivinnu (CAD) og áherslu á nútíma viðskiptaþróun erum við fremsti ráðgjafi Norður-Evrópu á okkar sviði.

 

 

Viðskiptavinir okkar skapa framtíðina með því að þróa og bæta vörur, byggingar, umhverfið - í stuttu máli, allt í daglega lífi okkar. Styrkur NTI er að tengjast fyrirtækjum á öllum sviðum og vera með hæfa sérfræðinga til svara hverju sinni. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar, þannig höldum við okkur vel uppfærð um málefni iðnaðarins, þarfir og áskoranir.

 

 

Við styrkjum viðskiptaþróun þína með langtíma lausnum, óháð því hvort þú viljir stofna fyrirtæki á réttan hátt, færa fyrirtækið á næsta stig eða til að víkka markaðshlutdeildina. Þú þekkir fyrirtæki þitt og markmiðin - Við erum sérfræðingar í skilvirkum vinnubrögðum á sviði hönnunar og þróunar. Saman gerum við þig betri og samkeppnishæfari á hörðum markaði.

Hér að neðan má lesa um hvað við höfum uppá að bjóða fyrir þinn iðnað en einnig er þér velkomið að hafa samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.

Fagsviðin okkar

Mannvirkjaiðnaður

Við höfum reynsluna og færni sem þarf í heimi stöðugrar tækniþróunar. Krafa á innleiðingu BIM verkferla gerist sterkari með degi hverjum. Daglega aðstoðum við fyrirtæki, allt frá mótun stefnu og viðskiptaþróun til að ná settu marki.

Lesið meira um mannvirkjaiðnaðinn

Verum vel upplýst!

Skráðu þig og fáðu fréttabréf NTI sent til þín.

Við setjum Þig og Þínar áskoranir í forgang – hvort sem það er í framleiðslu, hönnun, arkitektúr eða öðrum iðnað.

Við miðlum upplýsingum nýjustu fréttir úr faginu, veitum innsýn, boð á kynningar, námskeið og sértilboð beint í innhólfið þitt, þannig verður þú skrefi á undan.

 

Skráðu þig hér ✉