Viltu vinna hjá hjá NTI?
Að vinna hjá fjölþjóða fyrirtækinu NTI veitir þér tækifæri til að vaxa í öflugu og stöðugu umhverfi með ástríðufullu samstarfsfólki.
Við stöndum saman af fjölbreyttum og hæfum mannauði með yfir 900 manns víðsvegar um Evrópu og S-Ameríku.

Við hjá NTI höfum frá stofnun árið 1945, þegar við byrjuðum með framleiðslu á teikniborðum í Kaupmannahöfn, verið í stöðugri þróun. Við tókum snemma skrefið inní stafræna heiminn þegar teikniforritin litu dagsins ljós á áttunda áratuginum. Tveir hlutir hafa skarað framúr hjá NTI í þessari vegferð, annars vegar er það jöfn áhersla á mannvirkjagerð og framleiðslu og hins vegar er það getan til að þjónusta vörurnar sem við seljum.
NTI er í dag einn af fremstu byrgjum stafrænna lausna fyrir mannvirkjagerð, hönnun og iðnað. Einn af stærsti þjónustuaðilum Autodesk, top fimm á heimsvísu. Við vinnum að langtímalausnum og í nánu samstarfi með viðskiptavinum okkar til að búa til öruggar og skilvirkar lausnir. Það kallar á miklar kröfur á hæfni okkar - og við elskum það!
Hefur þú áhuga á því að vinna með okkur? Endilega sendu okkur umsóknina þína, við erum stöðugt að leita að góðum og hæfum starfskröftum!
Hefurðu áhuga að vinna hjá NTI?
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945

Key Account Manager
+354 415 0523