NTI Sustainability Summit 2024
Hér færð þú aðgang að öllum upptökunum
Sjálfbærni til hagsældar
Þann 8. febrúar mættu, á NTI Sustainability Summit 2024, yfir 1200 þátttakendur víðsvegar frá Evrópu. Á þessari ráðstefnu voru 11 mismunandi fyrirlestrar með áherslur á sjálfbærar lausnir innan mannvirkja-, hönnunar- og framleiðsluiðnaði.
Markmiðið með þessari ráðstefnu var að upplýsa og hvetja þátttakendur til þátttöku í þeim breytingum sem eiga sér stað. Vera upplýsandi um hvað fyrirtæki eru að gera í dag, vera hvetjandi og vera opin fyrir þeim möguleikum sem geta aukið samkeppnisforskot í viðskiptum en á sama tíma unnið að sjálfbærni. Með því að taka upp vistvæna starfshætti og auka notkun gagna með stafrænum tólum.

Svör frá þátttakendum
63 %þátttakenda svöruðu því að stjórnendur í fyrirtæki þeirra væru með sjálfbærni markmið á dagskrá að miklu leyti í dag. |
70 %svöruðu því að fyrirtæki þeirra mun líklegast gera breytingar með sjálfbærum áherslum á næstu 1-3 árum. |
44 %finna að miklu leyti fyrir kröfum og væntingum frá viðskiptavinum um að sjálfbærnimarkmiðum skuli náð að einhverju marki. |
Viltu fá aðgang að upptökunum?
Misstir þú af ráðstefnunni? Eða tókstu þátt en hefðir viljað sjá fleiri fyrirlestra? Þá hefur þú tækifæri til að gera það - og á þínum eigin hraða.
Veldu fyrirlestur hér að neðan, fylltu út formið og við sendum þér tölvupóst með hlekk á upptökuna.