Revit Hnitsetningar og skráning
Þetta netnámskeið veitir heildaryfirlit yfir vinnuflæðið við að setja upp og stjórna hæðum og hnitum í Revit. Þátttakendum verður kynnt notkun verkfæranna til að meðhöndla hæðir og hnit í tengslum við nokkrar Revit skrár. Námskeiðið hér verður því fyrir alla aðila í verkefnum sem verða að nota hnitsetningar í Revit. Námskeiðið er sambland af fræðilegri yfirferð og verklegum æfingum.
Forkröfur
Námskeiðið gerir ráð fyrir grunnþekkingu á notendaviðmóti og vinnuaðferðum í Revit sem jafngildir grunnnámskeiði eða nokkurra mánaða notkun forritsins. Þetta er netnámskeið með leiðbeinanda NTI. Þar gefst tækifæri til að spyrja spurninga og taka þátt í æfingum. Viku áður en námskeiðið hefst færðu tölvupóst með hlekk með upplýsingum og hvernig skal haga þátttöku. Til að taka þátt í námskeiðum á netinu mælum við með að þú sért með tölvu með tveimur skjám til að fá fullan ávinning og heyrnartól með hljóðnema. Fyrir námskeiðið sjálft ættir þú að ganga úr skugga um að hátalarar/heyrnartól séu í lagi.
Þátttakendur námskeiðs fá:
- Aðgang að öllum nauðsynlegum hugbúnaði
- Aðgang að vefkennslusvæðinu My NTI Academy
- Stafrænt vottorð að námskeiði loknu.
Hjá My NTI Academy færð þú aðgang að:
- Námsefni á stafrænu formi.
- Yfirsýn á öll þín stafrænu vottorð.
- Gagnlegar upplýsingar um hugbúnaðinn þinn og fleira tengdu.
- Reglulega uppfærð tips&tricks frá sérfræðingum NTI.
Praktískar upplýsingar
Dagsetning: Haust 2024
Lengd: 1/2 dagur kl. 9:00-12:00 (3 tímar online).
Staðsetning: Online.
Verð: kr. 43.800 kr.
- Sérkjör fyrir viðskiptavini NTI, námsfólk og atvinnuleitendur.
- Styrkir: Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá NTI.
- Námsefni á ensku og kennsla á ensku eða íslensku.
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 537 1945