Revit og Raflagnahönnun
Þetta námskeið er sérstaklega hannað fyrir raflagnahönnuði sem vilja tileinka sér hönnun í þrívídd með hjálp Revit. Áhersla er lögð á raunhæfa verkefnavinnu þar sem þátttakendur læra að nýta BIM aðferðir í samvinnu við aðra hönnuði. Markmiðið er að gefa þátttakendum traustan grunn sem nýtist strax í daglegum verkefnum.
Markmið
Markmið námskeiðsins er að koma þátttakendum af stað með verkefni byggða á líkani eða teikningu frá arkitekt og burðarþolshönnuði. Eftir að hafa lokið námskeiðinu, mun þátttakandinn hafa öðlast þekkingu á að teikna raflagnir með Revit hvernig samvinna með arkitektum og verkfræðingum fer fram í Revit. Þetta er verklegt námskeið með bóklegu ívafi.
- Kynning á tilgangi og kostum upplýsingamódels (BIM)
- Að ná grunnþekkingu á Revit.
- Tengja Revit-líkön saman, undirbúningur fyrir árekstrargreiningu.
- Schedule fyrir magntölur og gæðaeftirlit.
- Uppsetning til útgáfu, undirbúningur teikninga fyrir prentun, IFC, dwg ofl. export.
Þetta námskeið leggur áherslu á að hjálpa raflagnahönnuðum að fara úr 2D yfir í 3D hönnun. Við byrjum á grunnnámskeiði í Revit (tveir dagar) til að skilja hvernig forritið virkar, hvernig hægt hefja hönnun fljótt og örugglega. Þriðjið dagurinn verður alfarið í raflagnahönnun. Í lok námskeiðs endum með líkan sem hægt er að nota fyrir árekstursgreiningu ásamt tengdum teikningum.
Þátttakendur námskeiðs fá:
- Hádegismatur og hressingar í pásum og kaffi/te.
- Aðgang að tölvu með öllum nauðsynlegum hugbúnaði
- Aðgang að vefkennslusvæðinu My NTI Academy
- Stafrænt vottorð að námskeiði loknu.
Hjá My NTI Academy færð þú aðgang að:
- Námsefni á stafrænu formi.
- Yfirsýn á öll þín stafrænu vottorð.
- Gagnlegar upplýsingar um hugbúnaðinn þinn og fleira tengdu.
- Reglulega uppfærð tips&tricks frá sérfræðingum NTI.
- Þátttakendur geta bæta við Global e-learning áskrift á sérkjörum.
Praktískar upplýsingar
Dagsetning: 18., 20. og 24. nóvember 2025
Lengd: Þrír dagar milli kl. 09:00-16:00
Staðsetning: Vefnámskeið - Online.
Verð: kr. 178.000,-
- Sérkjör fyrir viðskiptavini NTI, námsfólk og atvinnuleitendur.
- Styrkir: Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá NTI.
- Námsefni á ensku og kennsla á íslensku.
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 537 1945