Öruggar lausnir fyrir hönnun og framleiðslu framtíðar
Við bjóðum lausnir sem eru í senn framtíðarmiðaðar og sjálfbærar, hvort sem er á sviði hönnunar, vöruþróunar eða iðnaðar. Við höfum margra ára reynslu og þekkjum vel þær áskoranir og möguleika innan þessa sviðs en einnig hvernig nýta má þær á sem hagkvæmastan hátt í þágu viðskiptavina okkar.
Í Danmörku eru nú fleiri frumkvöðlar en hafa nokkurn tímann verið...
...í raun erum við sennilega frumkvöðlaland á þó nokkrum sviðum. Í heimi þar sem stafvæðing verður æ mikilvægari, verða framsækin fyrirtæki að veðja á og fjárfesta í nýjustu tækni en um leið þróa hæfni sína til að standast viðskiptamarkmið sín. Þetta setur gríðarlegar kröfur á vilja okkar til breytinga, á nálgun okkar á nútímatækni og á hugmyndir okkar um hvernig á að skapa vörur. Lyklarnir að velgengni eru rétt verkfæri, réttar vinnuaðferðir og símenntun, en með þessu getum við tryggt að við séum sjálf hluti af þróuninni og getum gripið þau tækifæri sem nýja tæknin skapar okkur.


Verum vel upplýst!
✉
Skráðu þig og fáðu fréttabréf NTI sent til þín.
Við setjum Þig og Þínar áskoranir í forgang – hvort sem það er í framleiðslu, hönnun, arkitektúr eða öðrum iðnað.
Við miðlum upplýsingum nýjustu fréttir úr faginu, veitum innsýn, boð á kynningar, námskeið og sértilboð beint í innhólfið þitt, þannig verður þú skrefi á undan.
Verum í góðu sambandi.

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 537 1945