Product Lifecycle Management (Iðnaður & Hönnun)
Margir telja að Product Data Management/PDM og Product Lifecycle Management/PLM sé ein og sama lausnin. NTI lítur á PDM sem mikilvægasta hugbúnaðartækið í byggingarferlinu. PLM er aftur á móti kerfi sem heldur utan um allar framkvæmdir og áætlanir verkefnisins – allt frá sölu til ábyrgðar og viðhalds á vöru eftir að hún er seld.
PLM safnar upplýsingum frá öðrum stuðningsforritum og gerir þær aðgengilegar öllum deildum í heildarverkefninu. PLM styður við verkferla sem oft er stjórnað á blaði, með mismunandi heimatilbúnum kerfum eða með handafli í forritum eins og Excel.
Algengustu svið sem PLM styður eru vörur, listi yfir efniviði (Bill Of Materials/BOM), breytingarbeiðnir og -skipanir, gæða-, vörukynningar- eða verkefnastjórn auk samstarfs við birgi og samstarfsaðila.
Sérþjálfað teymi
NTI er með evrópskt teymi sem sérþjálfað er í PLM. Teymið vinnur náið með Autodesk og getur þannig boðið sérhannaðar lausnir fyrir verkefnið þitt sem skapar enn meira verðmæti. Hafðu endilega samband við ráðgjafa okkar. Við getum sýnt þér dæmi um lausnir hjá öðrum fyrirtækjum og saman komist að því hvernig best er að fást við nákvæmlega þínar áskoranir.
Any questions?
Contact our PLM experts and hear more on the possibilities with PLM and Fusion Lifecycle
Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 537 1945
Customer Engagement Manager
+45 76 42 41 07
