Skip to main content Search

Einfaldaðu þrívíddarskönnunina með Matterport

Construction Facilities Management Industry & Design

📅 Dagsetning: 23. april 2025 

Tími: 55 min.

🌍 Tungumál: Enska 

 

 

Okkur langar til að bjóða þér á spennandi vefkynningu í samstarfi við Matterport, þar sem þú færð innsýn í hvernig hægt er að skrá stafrænt, deila og vinna með raunveruleg rými á einfaldan og skilvirkan hátt.

Með Matterport lausninni er á  einfaldan hátt hægt að búa til nákvæm og gagnvirk stafræn líkön af raunverulegum rýmum út frá þrívíddarskönnun. Tæknin sameinar myndavélar og leysiskönnu (LiDAR), og getur skilað líkani þar sem hægt er að mæla, skoða og deila – beint í vafra.

Matterport er leiðandi á sviði sjónrænnar skráningar og sýndarskoðunarferða, mjög snjöll og öflugt lausn fyrir alla sem vilja betri yfirsýn, skjótari ákvarðanatöku og skilvirkara samstarf – alveg óháð atvinnugrein.

 

Dagskrá: 

  • Kynning og ávarp frá NTI
  • Bein sýnikennsla á Matterport og helstu eiginleikum lausnarinnar
  • Viðbætur og samþætting – hvernig Matterport vinnur með þeim kerfum sem þú notar í dag
  • Yfirlit yfir helstu samstarfskerfi

Get the recording here