NTI SUSTAINABILITY SUMMIT
Stafrænar lausnir fyrir grænni framtíð
Haldið: 8. febrúar 2024
Lengd: Kynning: 35 mín | Q&A: 8 mín
Tungumál: Enska
Hvernig þrívíddarskönnun getur stutt við sjálfbærnimarkmiðin
Þrívíddarskannar bjóða uppá ótrúlega skilvirkni með mikilum gæðum og nákvæmni. Á einfaldan hátt er hægt að setja saman nákvæm stafræn þrívíddarlíkön og punktský allt frá byggingum, vélbúnaðar og landsvæða. Þessi tækni lágmarkar ekki aðeins villur og offramboð upplýsinga í mælingarverkefnum fyrir gæðaeftirlit og gagnavinnslu. Heldur er hún einnig í takt við sjálfbærnimarkmiðin með því að draga úr þörf fyrir ferðir til og frá verkstöðum. Við kynnum fjölbreytt iðnaðarforrit og byggingarverkefni þar sem þessi tækni hefur sannað gildið sitt.
Fáðu aðgang hér |