Skip to main content Search

NTI SUSTAINABILITY SUMMIT

Stafrænar lausnir fyrir grænni framtíð

Haldið: 8. febrúar 2024

Lengd: Kynning: 22 mín | Q&A: 17 mín

Tungumál: Enska

nt-sustainability-summit-2024-speaker-matt-oosthuizen-450x160px.jpg

Innsýn í iðnhönnun og framleiðslulausnir: Mikilvægi framleiðslu og efnisvals
Uppgötvaðu styrkinn í hönnunar- og framleiðslulausnum Autodesk. Við skoðum núverandi verkfæri eins og „Fusion 360 Makersite integration“ og nýju „Manufacturing Sustainability Insights“ viðbótina um leið og við sýnum hagnýtingu forritanna. Ertu að spá í hvað framtíðin ber í skauti sér? Hér færðu smá innsýn hvernig stafræn efnisverkfræðingur hjá Autodesk nálgast hlutina og vinnur með efnisval í hönnunarfasanum með hjálp gervigreindar.

Fáðu aðgang hér