Skip to main content Search

Breyttu úr Bluebeam eignaleyfi yfir í áskrift og nýttu þér ávinninga sem stendur þér til boða

Ef þú ert viðskiptavinur með eignaleyfi getur þú núna breytt yfir í áskrift og fengið ennþá betri kjör

BREYTA YFIR Í ÁSKRIFT

 

Með nýju Bluebeam áskriftarleiðunum færðu ennþá meira út úr Bluebeam Revu og getur þar að auki afhent, umsýslað, fjölda verkefna á meðan þú ert á ferðinni með nýju Bluebeam skýjalausninni.

Lausnin byggir á víðtækri innsýn og er sítengd svo að þú færð meira út úr samvinnunni innanhúss og utanhúss sama hvar þú ert.

Þú sem viðskiptavinur hefur færi á því að breyta yfir í áskrift og fá uppfærslu yfir í viðtækustu og bestu lausnina (Bluebeam Complete) í eitt ár á sama verði og núverandi endurnýjun/eignaleyfi.

cogs-100-red.png

Aukin sveigjanleiki

Skráðu þig inn og byrjaðu að vinna í Revu í hvaða tölvu sem er og fáðu aðgang að framkvæmdunum á byggingarsvæðinu í gegnum vef eða farsíma.

collaborate-red-100.png

Skilvirk samskipti

Sendu breytingar auðveldlega til annarra í teyminu þínu með iðnaðarstöðlum. Allar uppfærslur eru skráðar og mikilvæg verkefnisgögn eru vistuð svo þú getir deilt með hverjum sem er hvenær sem er.

 

management-red-100.png

Lægri heildarkostnaður

Úthlutaðu réttum aðilum rétta leið sem tekur mið af starfshlutverki, þörfum og því að fá mest úr áskriftinni.

 

Óskar þú eftir því að breyta yfir í áskrift?

Við ráðleggjum öllum Bluebeam viðskiptavinunum okkar að breyta úr eignaleyfi (maintenance) yfir í áskrift (subscription) fyrir lok 2023

Ertu tilbúinn til að taka skrefið? Fylltu út eyðublaðið og haft verður samband við þig til að breyta úr eignaleyfi yfir í áskrift.

EYÐUBLAÐ?

Hvers vegna að breyta yfir í áskrift?

Þú getur breytt úr eignaleyfi yfir í bestu áskriftarlausnina (Complete) á sama verði og það myndi kosta að endurnýja eignaleyfið.

En hvað færðu í raun með áskrift? Við nefnum helstu kostina hér fyrir neðan:

  • Bluebeam Revu 21: Færð aðgang að nýjustu útgáfunni: Bluebeam Revu 21
  • Aðgangur hvar sem er: Færð aðgang í vinnunni þinni hvar sem er - á skrifstofunni eða á vettvangi - í farsíma, auk samþættingar og opnum stöðlum.
  • Freistandi fjárfesting: Fáðu mest út úr Bluebeam Revu lausnunum og nýttu tækifærið til að hafa sjálfur stjórn á leyfunum þínum. Sjá fyrir neðan:
    • Fáðu nýjustu endurbætur og uppfærslur (hraðari vöruþróunarferli) ásamt aðgangi að aukaaðgerðum með minni undangengnum kostnaði.
    • Gefðu starfsliði þínu réttu áskriftarleiðina sem tekur mið af hlutverki, starfsgrein og þörfum.
    • Úthluta leyfum, hafa stjórn á og tryggja réttan uppfærðan og uppsettan búnað í fyrirtækinu þínu.

Hvaða áskriftarleiðir eru í boði?

Bluebeam býður upp á þrjár áskriftarleiðir, Bluebeam Basics, Bluebeam Core og Bluebeam Complete sem eru sérsniðnar að ólíkum verkefnaþörfum á skrifstofunni og vinnusvæðinu.

Hver áskriftarleið inniheldur Bluebeam (Revu) og Blubeam skýjalausnir (vefur & farsími) ásamt frekari aðgerðum og þjónustu til að auka framleiðni.

Þér stendur til boða að skipta yfir í fulla áskrift af Bluebeam Complete þangað til 15. mars 2023.

Hér má sjá samantekt hvað er innifalið í nýju áskriftarleiðunum, sjá PDF-skjal

 

Með fullri áskrift færð þú ...

 

Bluebeam Complete

Alhliða verkfæri til að flýta fyrir og hagræða flóknum AEC-verkefnum á stórum skala.
Í tölvu / Desktop
  • PDF-verkfæri fyrir gagnaundirbúning og merkingu.
  • Mælingar
  • Rafrænar undirskriftir og ljóslestur
  • SharePoint® og ProjectWise® samþættingar
  • Samvinna í rauntíma með Studio
  • Sérmerkingar
  • Gagnayfirlögn og samanburður
  • Take off / magntökuverkfæri
  • Stuðningur fyrir byggingaforrit
  • Grunnskýrsla um merkingar
  • Háþróuð mælingartól, t.d. rúmmál og vinklar
  • Dýnamísk útfylling & fjöldi tengla
  • „Batch“ sjálfvirknitól til að bæta við tenglum, undirskriftum o.fl.
  • Vönduð skýrslugerð um merkingar úr mörgum skjölum
  • Forskriftarskipanir
Ský (vefur & farsími)
  • Auðveld merking og samvinna með Markup Editor
  • Stjórn á „punch", beiðnum um upplýsingar og innsendingum með Field Tools.
Aukaþjónusta
  • Ótakmarkað miðstýrt geymslusvæði (Markup Editor og Studio)
  • Samþættingar gerðar af samstarfsaðila
  • Bluebeam Universtity
  • Bluebeam Tæknileg aðstoð
  • Upplýsingar um landfræðilega staðsetningu