Skip to main content Search

NTI kynnir fundaröð um Autodesk Construction Cloud

Construction

Takið þátt í röð vefkynninga um skýþjónustuna Autodesk Construction Cloud (ACC) fyrir mannvirkjaiðnaðinn.

Kynning 2:3 - 7. september

Á þremur vefkynningum færðu innsýn í nýjustu uppfærsluna á skýþjónustu Autodesk fyrir mannvirkjaiðnaðinn þar sem rauði þráðurinn er Autodesk Unified – single source of truth (áður þekkt sem BIM 360).

Hugmynd Autodesk að halda óslitinni keðju frá hugmynd hönnunar til afhendingar og rekstur er orðin að veruleika. Eitt sameiginlegt svæði fyrir arkitekta, verkfræðinga og framkvæmdaaðila.

ACC er stútfullt af verkfærum og lausnum sem eru ekki bara nauðsynlegar heldur gífurlega tímasparandi svo sem líkannagreining, útboð, gagnamiðlun, gátlistar, verkferlar, fundastjórnun, dagskráningar, athugasemdakerfi, öflugur líkanna og teikninga skoðari (+50 file format) ofl.

ACC er límið. Það skapar samræmi í öllum stigum verkefnisins og á milli verkefnaaðila.

Með ACC hagræðir þú og bætir byggingarhæfi mannvirkja milli arkitekts og verkfræðihönnunar. Lóðbeint í framhaldinu nýtir þau gögn og uppfærðar upplýsingar yfir á framkvæmdastigið.

ACC leyfismálin eru á þann veg Bring Your Own License – mættu með þitt leyfi og við vinnum saman.

Meira má lesa um Autodesk Construction Cloud hér: https://construction.autodesk.com/

Dagskrá

  • Vefkynning #2 - 7. september milli klukkan 9-10. Autodesk Construction Cloud Collaborate Pro.
    • ACC Collaborate Pro eða BIM Collborate Pro áður þekkt sem BIM 360 Design og BIM 360 Coordinate.
    • ACC Collaborate Pro er draumatól hönnuða mannvirkja sem vinna með 3D líkön. Collaborate styður við öfluga stjórnun, skerpir yfirsýn og styrkir hönnunarferlið með árekstrargreiningu til að tryggja hágæða model áður en að útgáfu teikninga kemur.
      Helstu hönnuðir landins sem nota þessa þjónustu vilja ekki án þess vera. Sjón er söguríkari.

 

Faghópur

Arkitektar, byggingafræðingar, verkfræðingar, tæknifræðingar og aðrir hönnuðir ásamt tengdum aðilum.

Register here for on-demand

31. ágúst

Fyrsta kynning verður á almennum nótum um ACC.

Opnum Autodesk Docs sem inniheldur BIM 360 fylgir AEC Collection.

Sjáðu hvernig - með Autodesk Docs - hvaða tækifæri bjóðast með að vinna með öðrum. Búa til þinn eigin verkefnavef og þinn eigin samskiptavettvang - án takmarkana á gögnum og verkefnum.

 

9. september

Autodesk Build tengir lóðbeint við útgefin gögn frá hönnuðum yfir á verkstað.

Autodesk Build með öflugum gagnalesara, gátlistum, öryggislistum, fundadagbækur, verkbókhald, app í símann ofl..

Autodesk Takeoff er öflugt kerfi fyrir magntöku af PDF eða tvívíðum teikningum 2d og líkönnum 3d.

 

Want to learn more?

Contact us today for more information

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 537 1945