Vefkynning á NTI FOR REVIT – frá 3D til BIM
Afhverju NTI FOR REVIT?
Date: 26. október 2021
Time: 53 min.
Afhverju NTI FOR REVIT? Eins öflugt og Revit er þá getur verið tímafrekt að vinna einfalda eða flókna hönnun og á sama tíma standa kröfurnar um aukna framlegð, aukinn tíma, betri vöru og síðast en ekki síst stöðluð vinnubrögð. Hvað ef hægt væri að fjölga tímum í sólarhringnum, staðla ferla, fækka músasmellum og endurtekningum, aðgengi að öflugu Content Library og tímasetja ákveðin verkferli eins og útprentun? NTI FOR REVIT gerir þetta allt og meira. Sjón er söguríkari.
NTI hefur undanfarin ár verið í fararbroddi með aðlögun á ýmis kerfi og þar á meðal er Revit.
Í góðu samstarfi við Molio, samstarfaðila BIM Íslands eru aðlaganir (add-on eða öpp) eftir viðurkenndum stöðlum, ráðleggingum og óskum fyrir viðskiptavini.
Í gegnum tíðina hefur NTI sett saman ýmsar aðlaganir* fyrir ýmis kerfi til að svara kröfum viðskiptavina sinna. Aðlaganir sem mikið eru notaðar á Norðurlöndum og núna víðar. Viðskiptavinir hafa náð að hagræða og kallað fram aukna framlegð með þessum aðlögunum eins og dæmin sanna.
*NTI FOR REVIT, NTI CLASSIFY, NTI FM, NTI ROUTE, NTI SPECIFY en þessi kerfi munu renna í skýþjónustuna NTI CONNECT á þessu ári.
Lestu meira um
Register here |
Want to learn more?
Contact us today for more information
Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 537 1945
