Chaos
Uppgötvaðu framtíð sjóngervinga með Chaos – þar sem sköpunarkraftur og háþróuð tækni mætast.
![]()
Chaos Enscape
Með einum músarsmelli er rauntíma sjóngerving virkjuð sem er innbyggð í Revit, Rhino og SketchUp. Verkefnið breytist innan sekúndna sem býr til frábærar sjónræningar fyrir kynningar og endurskoðanir. Sem viðbót við myndir og myndlífganir (e. Animation) er hægt að flytja módelið yfir í vef eða tölvuforrit.
Nánari upplýsingar hér
![]()
Chaos - V-ray
Búðu til fagmannlegar myndsetningar með V-Ray beint úr uppáhalds hönnunarumhverfinu þínu eins og Revit, SketchUp, Rhino og 3ds Max. Óviðjafnanleg gæði, sveigjanleiki og hraði á hefðbundnum geislarakningarmyndsetningu með raunverlegum efnum og lýsingu. Skýjamyndsetningargeta fyrir flóknar senur.
![]()
Chaos Collections
Chaos Collections samanstanda af mismunandi hugbúnaðarsvítum með samþættum verkfærum fyrir arkitektúr, sjóngervingu og miðlun. Fáðu rauntíma sjóngervingu, gervigreindaraðgerðir og ljósmyndaraunverulega myndsetningu – með stuðningi fyrir Revit, SketchUp, Rhino, 3ds Max og fleira, allt í einni sveigjanlegri heildarlausn.
![]()
Chaos Envision
Chaos Envision er sjálfstætt sjóngervingartól fyrir rauntímamyndsetningu með ljósmyndaraunverulegum gæðum. Búðu til áhrifaríkar kynningar með hreyfimyndum, mannfjöldum og myndavélahreyfingum – beint í þínu vinnuflæði. Einfalt er að flytja inn efni úr Enscape, V-Ray eða Corona án málamiðlana.
