Skip to main content Search

NTI ROUTE

Lausn til að teikna upp leiðslubrautir, reikna út loftmagn og greina rýmisþörf snemma í hönnunarferlinu

KEYPTU NTI ROUTE Í VEFVERSLUNINNI OKKAR


Kröfur til líkannagerðar eru sífellt að aukast

Með NTI ROUTE höfum við sameinað forhönnun fyrir loftmagnsútreikninga og teikningu af lagnaleiðum í einu verkfæri. Við útreikning á loftmagni, getur þú notað gögnin í líkani arkitekts þe. rými (herbergi, gluggar og hurðir) og þegar arkitektin gerir breytingar færðu tilkynning samstundis. 

Útreiknað loftmagn er notað til að ákveða rýmiskröfur lagnaleiða. Þetta býr til tengingu á milli byggingarlíkans, útreikningana og svæðiskrafana fyrir uppsetningarnar. 


NTI ROUTE þverfagleg samstilling í innleiðingastiginu 

NTI ROUTE styður þverfaglega samtal, milli arkitekta, verkfræðinga og hönnunar/innleiðingar. 

Með þessu verkfæri mun hönnuður geta áætlað markvissara og skilað betri líkani fyrr. NTI ROUTE býr ekki aðeins til tengingu á milli líkansins og loftmagns – það einnig aðstoðar við að staðsetja loftræstingu, pípulagnir, kapalbakka og svæði (e. zones). Markmiðið okkar er að gera ferlið einfalt og auðskiljanlegt með notendavænu viðmóti. 

NTI ROUTE bætir líkanagerð á mörgum sviðum

 

 

nti-route-icon-time-100px.png

ÚTREIKNINGAR Á SKOT STUNDU BYGGÐA Á UPPLÝSINGUM FRÁ ARKITEKTI

 

nti-route-icon-form-100px.png

ÁHRIFARÍK VERKEFNASTJÓRNUN BYGGÐ Á SNIÐMÁTI

 

nti-route-icon-data-100px.png
NOTAÐU UPPLÝSINGAR SEM ERU TIL STAÐAR OG LEGGÐU FRAM SAMTÍMIS TILLÖGU FYRIR SVÆÐISÚTHLUTUN Á LAGNALEIÐUM

nti-route-icon-search-100px.png

YFIRSÝN OG SKÝRSLUR YFIR RÝMIN Í LÍKANINU OG SKILAGREINING YFIR SKILYRÐI Á LOFTSKIPTUM

 

 

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja...

Virkilega góð viðbót fyrir Revit

Forritið sér alfarið um loftmagnið sem þýðir minni handavinna, og er virkilega skilvirkt við að sjá um þær stöðugu fínstillingar sem eiga sér oft stað í upphafi verkefnis. Viðbótin er snöggt að reikna út loftmagn og kemur með uppástungur hvernig hægt er að spara dýrmætt pláss. Eftir því sem þú vinnur þig áfram í gegnum fyrstu stigin er auðvelt að bæta við loftræstingastokkum.

Christian Juul Sørensen

Fagkoordinator - Ventilation, Energi & Indeklima, Orbicon A/S

Upplifðu viðmótið

Þrír kjarna eiginleikar

Rýmisgreind - hlutir

Bættu við almennum "rýmum" inní líkanið, bættu við lagnaleiðum og samtvinnaðu þeim við svæði til að finna rétt rýmismagn eða áætlaða svæðisnotkun. Bættu líka við loftræstingu, kapalbökkum og svæðum (e. zones). Hægt er að bæta einangrun við loftræstinguna og pípurnar. Hægt er að bæta við ”Respect”-fjarlægð til þess að ganga í skugga um að rétta rýmið sé úthlutað. Til að tryggja aðgang til að sinna viðhaldi uppsetninganana, er hægt að bæta við sérsniðnum svæðum.

Ertu með spurningar?

Gunnar P. Halldórsson

Key Account Manager

+354 415 0523