Okkar gildi, sýn og markmið
Við erum leiðandi ráðgjafi og veitum sérhæfða tæknilega þjónustu fyrir hönnunnar- og framkvæmdariðnaðinn.
Markmiðið er að halda áfram að aðstoða viðskiptavini við að skapa verðmæti með betri og arðbærari hönnun alla leið út í framkvæmd, til afhendingar og reksturs, í kröfuhörðum og síbreytilegum heimi. Við munum uppfylla væntingar í nánu samstarfi byggða á skuldbindingu, áreiðanleika, auðmýkt og gagnkvæmri virðingu.
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu
Katrín Helgadóttir
Sölufulltrúi
+354 537 1945
