NTI ROUTE
Lausn til að teikna upp leiðslubrautir, reikna út loftmagn og greina rýmisþörf snemma í hönnunarferlinu
KEYPTU NTI ROUTE Í VEFVERSLUNINNI OKKAR
Kröfur til líkanna er sífellt að aukast
Með NTI ROUTE höfum við sameinað loftmagnsútreikninga og teikningu af lagnaleiðum í einu tóli. Við útreikning á loftmagni, getur þú notað gögnin í faglega líkani arkitektsins (herbergi, gluggar og hurðir) og þegar arkitektin gerir breytingar verður þér strax gert viðvart.
Hið útreiknaða loftmagn er notað til að ákveða svæðiskröfurnar. Þetta býr til tengingu á milli byggingarlíkansins, útreikningana og svæðiskrafana fyrir uppsetningarnar.
NTI ROUTE betrumbætir líkanagerð á mörgum sviðum
FRAMKVÆMDU SNÖGGLEGA LOFTFLÆÐISÚTREIKNINGA OG BYGGÐA Á GÖGNUM FRÁ ARKITEKTALÍKÖNUM |
BYGGÐU UPP OG NOTAÐU SNIÐMÁT FYRIR ÁHRIFARÍKA VERKEFNASTJÓRNUN |
|
FÁÐU YFIRSÝN YFIR RÝMIN Í BYGGINGUNNI ÞINNI OG SKILGREINDU SKILYRÐI FYRIR LOFTSKIPTI Í ÞEIM |
Þetta hafa kúnnarnir okkar að segja ..
Virkilega góð viðbót fyrir Revit
Forritið sér alfarið um loftmagnið sem þýðir minni handavinna, og er virkilega skilvirkt við að sjá um þær stöðugu fínstillingar sem eiga sér oft stað í upphafi verkefnis. Viðbótin er snöggt að reikna út loftmagn og kemur með uppástungur hvernig hægt er að spara dýrmætt pláss. Eftir því sem þú vinnur þig áfram í gegnum fyrstu stigin er auðvelt að bæta við loftræstingastokkum.
Ertu með spurningar?
Sölustjóri NTI á Íslandi (Sales Manager)
+354 5371945